














Session Pack
Nýr bakpoki frá Topo í góðri millistærð; 20 lítrar, sem er hentugt fyrir skóla og vinnu en jafnframt sem ferðapoki. Hlaðinn góðum hólfum og geymslumöguleikum m.a fartölvuvasa fyrir 13" tölvur og innri skipulagsvösum. Tveir hliðarvasar sem rúma 1L Nalgene vatnsflöskur. Gerður úr endurunnu slitsterku nylon efni, 1000D nylon að utan og 400D í innri fóðringu sem auðvelt er að þrífa.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgott aðalhólf með góðu aðgengi
-Stór renndur ytri vasi með innri skipulagsvösum
-Ytri renndur fartölvuvasi fyrir 13" tölvur
-Gerður úr 100% endurunnu nylon efni
-Sterk handföng
-Hliðarvasar fyrir 1L Nalgene vatnsflöskur
-Þykkar fóðraðar mesh axlarólar
- Heavy-duty YKK rennilásar
Efni
Ytra: 1000D endurunnið nylon
Innra: 400D endurunnið nylon
Stærð ca 42 × 29 x 14 cm
Rúmmál 20 lítrar
Módel Session Pack