

SaltStick - steinefna & salt hylki
SaltStick hylkin eru samansett til að veita líkamanum nauðsynleg sölt (electrolytes) til að sporna gegn úthaldsleysi og vöðvakrömpum af völdum uppgufunar, í magni sem líkaminn getur tekið inn.
Þegar tekin eru tvö SaltStick hylki á klukkustund samhliða æfingu þá fær líkaminn 430 mg sodium, 126 mg potassium, 44 mg calcium, and 22 mg magnesium, sem er ákjósanlegt hlutfall til að viðhalda jafnvægi.
Þessi vara hentar íþróttafólki, göngufólki eða þegar unnið er mikið í heitum aðstæðum.
Eiginleikar
Innihaldslýsing
-Steinefna og salt blanda sem endurspeglar það magn sem við missum í gegnum uppgufun við áreynslu: sodium, potassium, calcium and magnesium.
-Hylkin eru grænmetisætuvæn og innheldur hvert: 215 mg sodium, 63 mg potassium, 22 mg calcium, 11 mg magnesium. 100 IU Vitamin D sem hjálpar líkamanum að nýta calcium.
-Inniheldur engin aukaefni. Ekkert; glúten, soja, hnetur eða sætuefni eða frúktósa síróp.
-Ráðlagður skammtur 1 hylki á 30 - 60 mín fresti samhliða æfingum.
-Minnka líkur á krömpum
-Hentar einnig til að viðhalda vökvajafnvægi í löngum flugferðum, göngum og eftir neyslu alkóhóls eða framandi matrétta.
