






River Bag
Þessi fjölbreytti poki er hentugur í hversdaginn, í helgarferðina eða með alla í sund. Hliðarvasar úr neta-efni er góðir fyrir blaut sundföt og handklæði sem geta fengið að þorna á leiðinni heim. Rúmgóður 12.8 lítra poki sem lokast af með strektri snúru með sterkum og þægilegum axlarólum og góðum vösum og geymslurými.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Gott 12.8 lítra hólf með innra hólfi, lokað með stillanlegri snúru
-Fóðrað að innan svo auðvelt er að þrífa hann
-Renndir ytri vasar
-Haldföng úr sterkum nylon borðum
Efni
1000D endurunnið nylon ytra
210D endurunnið nylon í innri fóðringu
Stærð 38 × 26.5 x 12.5 cm
Rúmmál 12.8 lítrar
Módel River Bag