

















Mountain Utility Tote
Mountain Utility Tote er léttur og slitsterkur burðarpoki í stærri kantinum. Með rúmmál upp á 33 lítra þá er þetta tilvalinn poki fyrir ferðalagið, búðarferðina eða leikskóladótið. Stórt hólf sem lokast með strekkjanlegri snúru ásamt innri vösum. Renndur vasi og daisy-chain lykkjur að framan til að hengja í hluti. Gerður úr endurunnu ripstop-nylon efni sem í senn er létt en slitsterkt
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Axlaról sem hægt er að fjarlægja
-Rúmgott aðal hólf með innri vasa
-Topplok með strekkjanlegri snúru
-Sterkar burðarhöldur
-Renndur ytri vasi
-Sterkar lykkjur að framan til að festa í hluti
-100% endurunnin efni
Efni
200D endurunnið nylon ripstop
900D endurunnið vatnsvarið nylon (DWR)
10 oz vinyl dúkur í fóðringu
200D 100% recycled nylon ripstop, 900D 100% recycled nylon with DWR coating
- Fair Wear certified production, meeting fair labor standards for the safety, health, and wellness of employees
- 100% recycled nylon with high abrasion resistance, equating to a longer product lifespan
- Fabrics from certified dye mills, ensuring the chemical composition of textile products consists of healthy and safe materials
- YKK heavy-duty zippers for durability
- MAP Guarantee™ Repairs Program
Stærð 52 × 34,3 x 17,8 cm
Rúmmál 33 lítrar
Módel: Mountain Utility Tote
#töskur #hliðartaska #búnaðartaska #vinnutaska #ferðataska #útivist #ferðalög #fjallalíf #topodesigns