








































Mountain Gear Bag
Útilegur, klifur, veiði eða skíðaferðir; þar kemur þessi risa búnaðartaska sér vel. Hlaðin vösum að utan fyrir minni hlutina og nægilega rúmgóð að innan til að geyma mikinn búnað í klifrið, skíðaskó, svefnpoka eða útilegubúnaðinn og nestið fyrir stórfjölskylduna.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Stórt aðal hólf með netavösum
-Topplok með rennilás
-Hliðarvasar með strekkjanlegri snúru
-Sterkar burðarhöldur
-Daisy chain nylon lykkjur að framan til að festa í hluti
-Vatnsheld innri fóðrin úr þykkum vinyl dúk
Efni
1000D/200D endurunnið nylon
10 oz vinyl dúkur í fóðringu
Þyngd -- gr
Stærð 51 × 35,5 x 26,5 cm
Rúmmál 48 lítrar
Módel Mountain Gear Bag
Stærð 51 × 35,5 x 26,5 cm
Rúmmál 48 lítrar
Módel Mountain Gear Bag