


Large Climb Tote – Midnight
Hér er á ferðinni fjölhæfur poki sem þolir allt. Og eins og aðrar vörur frá Epperson, ætlaður til að endast þér ævilangt. Handgerður úr DWR-húðuðu 1000D Cordura nylon efni sem er ótrúlega slitsterkt og endingargott, efni sem hefur sannað sig í gegnum mikla notkun við erfiðar aðstæður. Höldur og lykkjur eru gerðar úr nylon-vef efni sem uppfyllir ströngustu skilyrði um endingu og styrkleika.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-1000 Denier CORDURA® nylon efni með vatnsfráhrindandi DWR húðun
-Innri vasi
-Höldur og lykkjur (daisy chain) úr nylon-vef efni (tubular, mil-grade)
-Klifurlína strekkt til að loka poka sem og smella
-Þéttaðir saumar í innri hólfum
-Extra styrkingar á helstu slitstöðum.
Efni
1000 Denier CORDURA® nylon
Litur Dökkblár
340 gr



