





Hybrid Boot Crew Socks – Merino-ull
Þessir sokkar er gerðir með gönguskó í huga. Prjónaðir úr blöndu af merino-ull og polypropylene garni. Þessi merino-ullar og gerviefna-blanda virkar mjög vel saman í að draga burtu raka án þess að missa hita. Sokkarnir eru toppaðir með þægilegu teygjustroffi sem heldur sokkunum vel við fótinn. Þessir sokkar smellpassa sem göngusokkar, sérstaklaga að vetri til.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Vörur sem Japanir álíta að lyfti hversdeginum.
Aðrar upplýsingar
Stærðir
Efni
61% WOOL, 22% POLYPROPYLENE, 8% ACRYLIC, 8% NYLON, 1% PORYURETHANE
Stærð | S | M | L |
CM |
23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð |
36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |