


















Global Travel Bag 30L
Ferðataska sem sniðin er að því að pakka létt en nóg. Bakpoki sem hægt að bera á marga vegu. Hefur höldur á þremur hliðum, axlaról, einnig er hægt að renna henni yfir haldfangið á handfarangurstöskunni. Í þessari akkúrat handfarangurs stærð sem passar einnig undir sætið svo þú sleppur við að slást um pláss í handfarangurshólfinu. Vel útfærð með marga vasa og góða skipulagsmöguleika. Stórt aðalhólf ásamt sér renndu fartölvu-hólfi. Margir vasar fyrir allt smálegt sem gott er að hafa við höndina. Gerð úr endurunnum efnum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Gerð úr endurunnu nylon efni.
-Passar sem handfarangur.
-Bakpoki, hliðartaska með axlaról, höldur á þremur hliðum.
-Hönnuð til að straumlínulaga ferðalagið.
-Stórt aðalhólf, mjög aðgengilegt með U-laga rennilás
-Sér, renndur fartölvuvasi sem passar flestum 15" fartölvum
-Innri vasar með innri skipulags vösum
-Fóðraðar bakpoka axlarólar með mittisól sem hægt er að fela
-Haldföng úr sterkum nylon borðum
-Heavy-duty YKK rennilásar
-Hliðar-axlaról sem hægt er að fjarlægja
Efni
1000D / 400D endurunnið nylon ytra
210D endurunnið nylon í innri fóðringu
1680D endurunnið ballistic nylon í höldum
Stærð 32 × 51 x 18 cm
Rúmmál 30 lítrar (getur orðið 35 lítrar þegar hún er full pökkuð)
Módel Global Travel Bag 30L