












Global Briefcase
Þessi taska er græjuð hvort sem er fyrir vinnu eða ferðalög. Vel útfærð með marga vasa og góða skipulagsmöguleika. Stórt aðalhólf ásamt sér renndu fartölvu-hólfi. Hægt að bera hana sem hliðartösku, sem bakpoka eða renna henni yfir haldfangið á handfarangurstöskunni. Tveir stórir renndir vasar að framan fyrir allt smálegt sem gott er að hafa við höndina.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Stórt aðalhólf, mjög aðgengilegt með U-laga rennilás
-Sér, renndur fartölvuvasi sem passar flestum 15" fartölvum
-Tveir stórir renndir ytri vasar með innri skipulags vösum
-Fóðraðar bakpoka axlarólar sem hægt er að fela
-Strekkjanlegir borðar á botni lagar töskuna að innihaldinu
-Haldföng úr sterkum nylon borðum
-Heavy-duty YKK rennilásar
-Hliðar-axlaról sem hægt er að fjarlægja
Efni
1000D / 410D nylon ytra
210D nylon í innri fóðringu
Stærð 39.4 × 29.2 x 10 cm
Rúmmál 14 lítrar
Módel Global Briefcase