CRWCap WND SC - Iconic Athletics - Whitaker
Þessi er hlý!
Gerð úr 100% endurunnum efnum. Tvöfaldri, frammistöðu Polarflís.
Efni sem býður upp á fullkomið jafnvægi milli kulda einangrunar og öndunar.
Hörðustu vetrardagarnir bíta ekki á þessa.
Kemur í tveimur stærðum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Endurunnið, tvöfalt frammistöðu Polarflís-efni með öndun.
-Uppbrjótanlegar kuldahlífar yfir eyru og háls.
-Mjög nett og pakkanleg húfa með SOFTcurv deri.
-Endurskinsmerki fyrir skammdegistúra.
-Má setja í þvottavél.
-2 stillanlegar stærðir: S/M 56.5 cm. L/XL 60 cm.
-Mjög létt derhúfa (76g) hönnuð fyrir hlaup.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
Þyngd 76 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel CRWCap
Ummál 56,5 cm/60 cm