









CRWCap – Chariots – Red Rocks Edition
CRWCap frá Ciele lítur kannski út fyrir að vera eins og hver önnur derhúfa en er í raun eins og allar frábæru húfurnar frá Ciele -hönnuð fyrir hlaup. Efnið er prjónuð útgáfa af COOLwick efninu sem gefur ótrúlega góða öndun. Að viðbættu sveigjanlegu og sterku deri, endurskini í smáatriðum og að sjálfsögðu Ciele ábyrgð. Þessi húfa er sjaldgæf sjón enda eigum við aðeins þessa einu til.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (53g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Sveigjanlegt og sterkt der.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-6 hluta snið, stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.
Þyngd 53 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap Athletics
Ummál 58 cm