
























Commuter Briefcase Heritage
Vönduð og vel útfærð taska sem sameinar fjölbreitt notagildi. Græjuð hvort sem er fyrir vinnu eða ferðalög.
Hægt að bera hana sem handtösku, hliðartösku eða sem bakpoka á ferðalögum. Framleidd í Bandaríkjunum úr úrvals efnum, þykkum bómullarstriga með vatnsfráhrindandi áferð, mjúku Horween®️ leðri á handföngum og slitflötum. Efni sem eiga eftir að endast vel og eldast fallega.
Heavy-duty rennilásar og festingar.
Taska með með marga vasa og góða skipulagsmöguleika. Stórt aðalhólf ásamt sér fóðruðu fartölvu-hólfi ásamt stórum renndum ytri vasa að framan.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgott rennt aðalhólf með innri skipulags vösum
-Sér, fóðraður fartölvuvasi sem passar flestum 15" fartölvum
-Fóðraðar bakpoka axlarólar sem hægt er að fela
-Hliðar-axlaról sem hægt er að fjarlægja
-PackFast™️ smellur á ólum
-Strekkjanlegir borðar á botni lagar töskuna að innihaldinu
-Heavy-duty YKK rennilásar
-Leður handföng og sterkar nylon höldur
Efni
Vatnsvarið, þykkt-ofið bómullar efni (
14.75oz).
Horween®️ leður á slitflötum.
Ofið bómullar efni í innri fóðringu.
Stærð 40.6 × 28 x 11.4 cm
Rúmmál 15 lítrar
Módel Commuter Briefcase Heritage