


















Chalk Bag
Kröftugur og vel samansettur kalkpoki, skyldueign klifrara.
Stórt op sem auðveldar aðgengi ofaní pokann en sem hægt að stilla af með því að strekkja á línu.
Mjúkt innra fóður úr flís-efni sem hjálpar til við að halda kalkinu vel inní pokanum en ekki út um allan búnaðinn þinn. Á pokanum eru mittisbelti sem hægt er að fjarlægja sem og nokkar lykkjur fyrir bursta o.fl.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Stórt op, auðvelt aðgengi
-Opnast og lokast með strekktri línu
-Innra fóður úr flís sem heldur kalkinu vel í töskunni
-Mittisól sem hægt er að fjarlægja
-Lykkjur fyrir bursta o.fl
-Gerður úr mjög slitsterkum efnum
Efni
1000D nylon ytra,
200D nylon op,
7oz polyester flís innra fóður
Stærð 10 × 17.5 x 10 cm
Rúmmál 1.8 lítrar
Módel Chalk bag