







Jacquard Pattern Merino Beanie
Væntanleg aftur í byrjun janúar 2022
Hér er vetrarhúfan komin, gerð úr mjúkri merino-ullar blöndu sem er hefur þá náttúrulegu eiginleika að draga raka hratt frá húðinni og vera einangrandi, þannig helst jafn hiti sem eykur þægindi á köldum hlaupatúrum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Hlý og ótrúlega mjúk merino-ullar blanda
-Teygjanleiki í efninu og flatir saumar þýðir að húfan passar þétt og vel að höfðinu.
-Dregur raka hratt frá húðinni og heldur jöfnum hita.
-Náttúruleg vörn í efni gegn bakteríu og lykt.
-Má setja í þvottavél.
Efni
47.5% Merino-ull, 47.5% AC, 5% EL
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki setja í hreinsun
Ekki nota klór